Um okkur.

RobStep á Íslandi, Bjartar Sólir ehf, er sjálfstæður og viðurkenndur dreifingaraðili RobStep Robin tækjanna á Íslandi. Það er okkar einlæga von að Íslendingar sjái sér hag sinn í þeirri tækni sem við bjóðum upp á. Í yfir 30 ár hafa samverkamenn okkar í Kína þróað og unnið með iðnaðar sjálfvirkni og vélfræði til að bjóða þá lausn sem loksins er komin á markaðinn í dag.

Back to Top